fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hafnaði hugmundum Ruben Amorim um framherjaval í sumar og keypti félagið Benjamin Sesko.

United studdi Amorim í sumar með dýrum kaupum fyrir tímabilið. Matheus Cunha, Bryan Mbeumo og Sesko komu allir.

Hins vegar hefur Sesko ekki staðið undir væntingum. Hann hefur aðeins skorað tvö mörk í 17 leikjum í öllum keppnum og hefur oftast komið inn af bekknum.

Samkvæmt Talksport hefði Amorim, sem var rekinn frá United í morgun, frekar viljað fá Ollie Watkins frá Aston Villa. Portúgalinn taldi Watkins öruggari kost þar sem hann hefur sannað sig í ensku úrvalsdeildinni.

Var þetta eitt af mörgu sem ýtti undir spennu milli Amorim og stjórnarinnar, sem leiddi svo til brottrekstursins í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar