fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“

433
Sunnudaginn 4. janúar 2026 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Valur tapaði gegn Vestra í bikarúrslitum karla gegn Vestra í sumar og missti um leið sinn besta mann, Patrick Pedersen, í meiðsli út tímabilið.

„Þá vissu allir að titilvonir þeirra væru úr sögunni, þeir ná aldrei að fylla hans skarð,“ sagði Kristján, en Valur var lengi vel á toppnum í sumar en fataðist flugið eftir þetta.

video
play-sharp-fill

„Þeir voru reyndar búnir að tapa í Vestmannaeyjum skömmu áður svo það var aðeins farið að halla undan fæti. Svo er spurning hvort reynsluleysi þjálfarans hafi riðið einhvern baggamun. Sölvi til samanburðar var búinn að vinna með Arnari í nokkur ár. Túfa ætlaði að vinna báða titlana en féll á prófinu,“ sagði Kristján, en Túfa var látinn fara eftir tímabil.

„Hann er flottur þjálfari en það var eins og hann nyti ekki virðingar innan leikmannahópsins, eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
Hide picture