fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

433
Laugardaginn 3. janúar 2026 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Ousmane Dembele, Evrópumeistari með PSG í vor, hlaut Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu síðast. Kristján vildi þó sjá annað nafn.

„Mér fannst þetta ekki verðskuldað, mér fannst hann ekki bestur. Mbappe og Haaland eru bestu leikmenn í heimi, horfðu bara í tölfræðina. Harry Kane finnst mér líka betri leikmaður en Dembele.

Það er pólitík í þessu. Ronaldo hefur til dæmis ekki valið Messi oft, búinn að vera fyrirliði Portúgal helvíti lengi. Það þarf að afhenda þessi verðlaun og ég sef alveg yfir því hver fær þau,“ sagði Kristján.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Í gær

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
Hide picture