fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía hefur formlega óskað eftir því við FIFA að fá að halda HM félagsliða árið 2029 samkvæmt helstu miðlum.

Beiðnin kom fram á fundi æðstu stjórnenda brasilíska knattspyrnusambandsins með Gianni Infantino, forseta FIFA, sem var staddur í Brasilíu á mánudag.

Infantino var í landinu til að hefja formlega undirbúning fyrir HM kvenna 2027, sem fer fram í átta borgum víðs vegar um Brasilíu.

Bandaríkin héldu fyrsta HM félagsliða síðasta sumar og ef marka má fréttir tóku Infantino og FIFA vel í þá hugmynd að Brasilía héldi næstu útgáfu mótsins 2029.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Í gær

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
433Sport
Í gær

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum