Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París
Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakka gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum á Úkraínu gegn Íslandi í kvöld.
Meira
Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
Theo Hernandez kemur inn fyrir Lucas Digne og þá kemur Marcus Thuram inn fyrir meidan Desire Doue.
Byrjunarlið Frakka
Maignan; Kounde, Konate, Upamecano, T. Hernandez; Tchouameni, Kone; Barcola, Olise, Thuram; Mbappe