fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 19:00

Dele Alli / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Wrexham hafa sett sig í samband við Dele Alli og vilja ganga frá samningi við hann.

Alli er án félags en Como á Ítalíu ákvað að rifta samningi hans í síðustu viku, var hann ekki í plönum félagsins.

Dele lék einn leik með Como og fékk í honum rautt spjald á síðustu leiktíð.

Wrexham er komið upp í næst efstu deild á Englandi en félagið hefur eytt miklum fjármunum til að komast á þann stað.

Dele hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár en hann var mikil vonarstjarna fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“