fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 17:00

Mason Mount

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvort Mason Mount og Matheus Cunha leikmenn Manchester United verði klárir í leikinn gegn Manchester City á sunnudag.

Mount og Cunha fóru meiddir af velli síðasta deildarleik United en þeir hafa byrjað fyrstu þrjá leiki tímabilsins.

Cunha meiddist í fyrri hálfleik og Mount fór meiddur af velli í síðari hálfleik.

Í fréttum dagsins segir að báðir séu á batavegi en óvíst er hvort að þeir geti tekið þátt í stórslagsnum.

Talið er að United muni ekki taka neina sénsa með Mount sem hefur verið mikill meiðslapési á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“