fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eder Smic Valencia, efnilegur 16 ára knattspyrnumaður, lést í hörmulegu bílslysi í Kólumbíu, aðeins örfáum dögum áður en hann átti að ferðast til Bandaríkjanna og ganga til liðs við MLS-félagið New York Red Bulls.

Valencia hafði vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á á móti í febrúar og stóð frammi fyrir draumafélagaskiptum yfir hafið.

Slysið átti sér stað snemma sunnudagsmorguns í bænum Guachené, nálægt borginni Cali, þar sem Valencia var í fríi í heimalandi sínu.

Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í héraðinu varð banaslysið þegar stór olíuflutningabíll lenti í árekstri við nokkra aðra bíla á veginum.

Fréttir af andláti Eder Smic Valencia hafa vakið mikla sorg bæði í Kólumbíu og innan herbúða Red Bulls, þar sem hann var talinn einn af mest spennandi leikmönnum framtíðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“