fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United mætti til æfinga í sumar hjá félaginu og bað um launahækkun, eitthvað sem félagið tók ekki í mál.

Onana var slakur á síðustu leiktíð en taldi sig eiga þó skilið að hækka í launum. Þetta fannst Ruben Amorim stjóra liðsins furðulegt.

Svo furðulegt að Onana datt algjörlega úr plönum hans og er félagið nú að lána Onana.

Onana hefur samþykkt að ganga í raðir Trabzonspor í Tyrklandi en hann verður lánaður þangað frá United.

Trabzonspor mun greiða Onana hærri laun en hann er með hjá United og því fær hann þá launahækkun sem hann vildi.

United keypti Senne Lammens frá Belgíu á dögunum og er fyrir með Altay Bayındır.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið