fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson landsliðsmaður er bjartsýnn fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM annað kvöld.

„Ef við náum að halda í boltann getum við pirrað þá. Þá opnast kannski svæði sem við getum nýtt okkur,“ segir hann fyrir leikinn á móti hinum ógnarsterka liði.

video
play-sharp-fill

Kristian kom inn á sem varamaður gegn Aserbaísjan í fyrstu umferðinni og skoraði.

„Þetta var mjög fínt og að skora mark var auðvitað geggjað,“ segir Kristian.

Það eru þó enn deildar meingingar um hver skoraði markið og hvort miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson hafi jafnvel snert hann.

„Danni vildi meina að hann hafi skorað en ég held að ég hafi skorað,“ segir Kristian og hlær.

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
Hide picture