fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 16:00

Frá æfingu Íslands á Parc des Princes í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Allir leikmenn Íslands eru heilir og virkilega frískir fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM annað kvöld.

Þetta staðfesti Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi í París í dag. Krefjandi verkefni er framundan í kjölfar 5-0 sigurs á Aserbaísjan fyrir helgi.

Leikmenn eru hins vegar fullir sjálfstrausts og ætla sér að stríða heimamönnum, sem eru með lið í heimsklassa.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 annað kvöld að íslenskum tíma og fer hann fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans