fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 7. september 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Daníel Leó Grétarsson og Sverrir Ingi Ingason eru æ oftar farnir að spila saman í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu. Virðast þeir farnir að mynda flott teymi.

Daníel og Sverrir voru saman í hjarta varnarinnar þegar Ísland hóf undankeppni HM með 5-0 sigri á Aserbaísjan á föstudag. Á morgun tekur við erfiðara verkefni, gegn Frökkum ytra í sömu keppni.

„Þegar við spilum fleiri leiki saman þá förum við að þekkja hvorn annan betur. Það er geggjað að spila með honum og öðrum í vörninni. Við erum farnir að þekkja hegðun hvors annars á boltanum og þess háttar svo þetta er bara að smella,“ sagði Daníel Leó við 433.is um samstarfið í vörninni.

Nánara viðtal við hann er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
Hide picture