fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 20:37

Strákarnir fagna markinu. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sýndi frábæra frammistöðu í kvöld þegar liðið vann stórsigur, 5-0, gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026.

Frá fyrstu mínútu réðu strákarnir okkar ferðinni og gáfu gestunum lítið sem ekkert færi á að komast inn í leikinn. Ísland skoraði eitt mark í fyrri hálfleik.

Það kom undir lok fyrri hálfleiks þegar Guðlaugur Victor Pálsson stangaði knöttinn í netið.

Frammistaða Íslands var frábær í síðari hálfleik þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö, Albert Guðmundsson eitt og Kristian Nökkvi Hlynsson eitt.

Vondu fréttirnar úr leiknum er að Albert meiddist þegar hann skoraði mark sitt, fékk hann þungt högg á hægri ökklann og gat ekki haldið leik áfram.

Um var að ræða fyrsta leik í undankeppni HM og er Ísland á toppi riðilsins með þrjú stig líkt og Frakkar sem unnu Úkraínu í kvöld. Ísland heimsækir Frakkland á þriðjudag í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR
433Sport
Í gær

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum
433Sport
Í gær

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn