fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 karla mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.

Ísland tapaði fyrsta leik sínum á mótinu gegn Aserbaísjan 1-2. Jónatan Guðni Arnarsson skoraði mark Íslands í leiknum.

Sameinuðu arabísku furstadæmin töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu 1-5 gegn Kasakstan.

Leikurinn hefst kl. 15:00 og verður í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára