fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. september 2025 15:00

Fernando Santos er fyrrum þjálfari Portúgal. Hér er hann með Cristiano Ronaldo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rauf Aliyev, fyrrum framherji í landsliði Aserbaísjan, segir að jafntefli stig yrðu ansi fín úrslit gegn Íslandi í kvöld.

Liðin mætast í fyrsta leik í undankeppni HM og er íslenska liðið talið mun sigurstranglegra. Í riðlinum eru einnig Frakkland og Úkraína.

„Eitt stig yrði gott fyrir Aserbaísjan í kvöld. Þetta verður erfiður leikur. Ísland er gott lið með leikmenn hjá góðum liðum,“ segir er haft eftir Aliyev í fjölmiðlum í heimalandinu.

Aserbaísjan hefur gengið afar illa undanfarið og tapað tíu af tólf leikjum undir stjórn Fernando Santos, reynsluboltanum sem gerði Portúgal að Evrópumeistara 2016. Hinir tveir leikirnir enduðu með jafntefli.

„Við mætum Úkraínu eftir nokkra daga og leikirnir hingað til undir stjórn Fernando Santos gefa manni ekki mikla von,“ sagir Aliyev enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“