fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að selja Andre Onana markvörð liðsins á næstu dögum, nokkur áhugi er á kappanum.

Onana er orðinn varaskeifa hjá United en Altay Bayındır hafði tekið stöðu hans í marki United og nú var félagið að kaupa Senne Lammens frá Belgíu.

Búið er að loka flestum félagaskiptagluggum en það er enn opið í Tyrklandi og í Sádí Arabíu.

Talað er um að nokkur áhugi sé frá Sádi Arabíu á markverðinum sem er 29 ára gamall og kemur frá Kamerún.

Onana hefur verið í rúm tvö ár hjá United og mörg mistök hans innan vallar urðu til þess að Amorim vildi breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Í gær

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Í gær

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi