fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður Aston Villa, Emiliano Martínez, hefur rofið þögnina eftir að fyrirhuguð draumaskipti hans til Manchester United gekk ekki upp á lokadegi félagaskiptagluggans.

Manchester United voru virkir á markaðnum en samningar við Martínez náðust ekki áður en glugginn lokaði, þrátt fyrir mikinn áhuga beggja aðila.

Skipti til Old Trafford var sögð draumur fyrir Martínez, en nú er hann kominn í nokkuð viðkvæma stöðu hjá Aston Villa, þar sem margir stuðningsmenn eru ósáttir við áhuga hans á að yfirgefa félagið.

Martínez hefur þó ekki tjáð sig beint um málið heldur látið tilfinningar sínar í ljós með mynd og stuttri setningu á samfélagsmiðlum. Hann birti mynd af sér brosandi á æfingu með argentínska landsliðinu og skrifaði einfaldlega:
„Feliz“ – sem þýðir „Hamingjusamur“.

Martínez er nú í landsliðsverkefni með Argentínu, þar sem hann virðist einbeita sér að fótboltanum þrátt fyrir óróa á félagsliðsvettvangi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Emi Martinez (@emi_martinez26)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans