fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 20:05

Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik bíður enn eftir að fagna Íslandsmeistaratitlinum þar sem liðið tapaði 3-2 gegn Þrótti í kvöld.

Tvö mörk Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur dugðu ekki til, en þetta var annað tap Blika í röð.

Liðið er nú með 7 stiga forskot á Þrótt í öðru sætinu þegar þrjár umferðir eru eftir. FH-ingar eru svo 10 stigum á eftir en eiga leik til góða.

Víkingur vann á sama tíma frábæran 3-0 sigur á Val og fór þar með upp fyrir Hlíðarendafélagið og í fjórða sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid skoðar tvo leikmenn Chelsea

Real Madrid skoðar tvo leikmenn Chelsea