fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Svona gengur miðasalan á stórleikina fyrir sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 22:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenn miðasala á leik karlalandsliðsins gegn Úkraínu í undankeppni HM 2026 er hafin.

Miðasalan fer fram á miðasöluvef KSÍ. Um er að ræða þriðja hluta miðasölunnar á leikinn. Mótsmiðasala var fyrsti hluti hennar þar sem miðakaupendur gátu keypt miða á alla þrjá heimaleiki liðsins í undankeppninni.

Því næst var boðið upp á að kaupa miða saman á leikina í október, gegn Úkraínu og Frakklandi. Í dag hófst síðasti hluti miðasölunnar þar sem seldir eru miðar á staka leiki.

Almenn miðasala á leik Íslands og Frakklands hefst svo í hádeginu á morgun, einnig á miðasöluvefnum.

Leikurinn gegn Úkraínu fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 10. október kl. 18:45 og leikurinn við Frakka þremur dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá Klopp til Sádí Arabíu núna – Ummæli hans gefa þó ekki mikla von

Vilja fá Klopp til Sádí Arabíu núna – Ummæli hans gefa þó ekki mikla von
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins