fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Real Madrid skoraði fimm í Kasakstan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 19:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við var að búast vann Real Madrid þægilegan sigur á Kairat Almaty í Meistaradeildinni í kvöld.

Leikið var í Kasakstan og lauk leiknum 0-5, þar sem Kylian Mbappe skoraði þrennu. Real Madrid er með fullt hús eftir tvo leiki í deildarkeppninni en Kairat er án stiga.

Atalanta vann á sama tíma mikilvægan 2-1 sigur á Club Brugge á heimavelli. Bæði lið eru með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lætur stór orð falla – „Hefði orðið stærsti skandall í heiminum ef Stjarnan hefði orðið Íslandsmeistari“

Lætur stór orð falla – „Hefði orðið stærsti skandall í heiminum ef Stjarnan hefði orðið Íslandsmeistari“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carraghar ekkert að skafa af því – Segir United að reka Amorim sem allra fyrst

Carraghar ekkert að skafa af því – Segir United að reka Amorim sem allra fyrst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho mættur á Brúnna og er brattur – „Ég er sá stærsti“

Mourinho mættur á Brúnna og er brattur – „Ég er sá stærsti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoðar að taka stóru seðlana í Sádí Arabíu næsta sumar

Skoðar að taka stóru seðlana í Sádí Arabíu næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt vilja öflugan framherja í janúar

United sagt vilja öflugan framherja í janúar
433Sport
Í gær

Hjón tóku ólátabelg í fóstur: Allt lék í lyndi en svo fór eiginkonan í helgarferð – Mikil drykkja og svakaleg læti úr svefnherberginu

Hjón tóku ólátabelg í fóstur: Allt lék í lyndi en svo fór eiginkonan í helgarferð – Mikil drykkja og svakaleg læti úr svefnherberginu
433Sport
Í gær

Enn einn ný nálgun hjá Arteta: Vill orrustuflugmann til starfa – „Ef þú segir of mikið, þá ert þú dauður“

Enn einn ný nálgun hjá Arteta: Vill orrustuflugmann til starfa – „Ef þú segir of mikið, þá ert þú dauður“