fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 21:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði öðrum leik sínum í röð er liðið tapaði gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld.

Leikurinn fór fram í Tyrklandi og skoraði Victor Osimhen eina markið af vítapunktinum eftir um stundarfjórðung. Bæði lið eru með þrjú stig eftir tvo leiki.

Chelsea vann þá 1-0 sigur á Benfica í endurkomu Jose Mourinho á Stamford Bridge. Eina markið var sjálfsmark Richard Rios.

Tottenham var nálægt því að tapa gegn Bodo/Glimt í Noregi, en jafnaði í restina. Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins.

Atletico Madrid 5-1 Frankfurt
Bodo/Glimt 2-2 Tottenham
Chelsea 1-0 Benfica
Galatasaray 1-0 Liverpool
Inter 3-0 Slavia Prag
Marseille 4-0 Ajax
Pafos 1-5 Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Í gær

Ruben Amorim rekinn frá Manchester United

Ruben Amorim rekinn frá Manchester United
433Sport
Í gær

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi