fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United og Bayer Leverkusen hefur verið rekinn í tvígang á síðustu tíu mánuðum.

Í nóvember í fyrra var Ten Hag rekinn frá United og í þessari viku var hann rekinn frá Bayer Leverkusen.

Ten Hag var rekinn úr starfi í Þýskalandi eftir þrjá leiki í starfi og var það ansi óvænt.

En nú er sagt frá því að Ten Hag og hans nánustu aðstoðarmenn hafa fengið 28,1 milljón evra fyrir það að vera reknir í tvígang.

Ten Hag er með aðstoðarmenn sem hann tók með sér frá United til Þýskalands, þeir eru nú allir atvinnulausir en þeir deila með sér 4 milljörðum eftir að hafa verið reknir í tvígang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Í gær

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“
433Sport
Í gær

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant