fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 11:00

Frá leik íslenska kvennalandsliðsins við Frakka í sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita var nýtt hybrid-gras lagt á Laugardalsvöll fyrr á árinu og kemur það ansi vel út. Fær grasið toppeinkunn frá leikmönnum.

Íslenska kvennalandsliðið hefur þegar spilað heimaleik eftir að grasið var lagt. Þá var leikið til bikarúrslita í karla- og kvennaflokki þar einnig en karlalandsliðið spilar í fyrsta sinn á nýja grasinu gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM á föstudag.

video
play-sharp-fill

Liðið hefur æft þar undanfarna daga og fær grasið toppeinkunn frá atvinnumönnum sem eru góðu vanir.

„Hann er frábær, þetta er topp, toppgras. Þegar völlurinn er svona glænýr er teigurinn líka í toppstandi. Hann er nefnilega oft soldið notaður svo það er frábært,“ sagði Elías Már Ólafsson, markvörður Midtjylland.

„Hann er geggjaður. Það kom mér á óvart hvað hann var fáránlega góður. Það verður allavega ekki hægt að kvarta undan honum,“ sagði Gísli Gottskálk Þórðarson.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Í gær

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Í gær

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
Hide picture