fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Senne Lammens nýr markvörður Manchester United mætti á svæðið á mánudag og skrifaði undir og er formlega orðinn leikmaður félagsins.

United keypti markvörðinn frá Antwerp í Belgíu þar sem hann hafði staðið sig vel.

Lammens birti mynd af sér á Old Trafford með umboðsmanni sínum en margir stuðningsmenn United fengu nett áfall þegar sú mynd birtist.

Umboðsmaðurinn er nefnilega ansi líkur Erik ten Hag fyrrum stjóra liðsins, sá var rekinn úr starfi hjá félaginu í nóvember.

Myndina umtöluðu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“