fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand rifjaði upp á dögunmum þegar Gabriel, leikmaður Arsenal, sendi honum skilaboð á samfélagsmiðlum.

Ferdinand sagði að brasilíski miðvörðurinn, sem er í fremstu röð í dag, hafi sent sér skilaboð í kjölfar gagnrýni í sjónvarpinu.

„Ég hef notið þess að horfa á Gabriel undanfarið. Hann er svo ákveðinn og að horfa á hann gegn Liverpool minnti mig á að hann sendi mér einu sinni skilaboð,“ rifjaði Ferdinand upp eftir 1-0 tap Arsenal gegn Liverpool.

„Þá hafði hann fengið dæmt á sig víti undir lok tímabils. Hann tók nokkrar slakar ákvarðanir. Ég sagði að ef hann vildi verða háklassaleikmaður yrði hann að hætta að vera fljótfær á mikilvægum augnablikum.

Þá sendi hann mér að ég hefði aldrei spilað leikinn miðað við hvernig ég talaði. Hann sagðist virða mig en að ég væri ekki sanngjarn. Ég skildi það því mér leið svoleiðis þegar sérfræðingar töluðu um mig.

Ég held að hann muni sjá að ég hafði rétt fyrir mér með tímanum. Ég sé nú að þetta er þáttur í hans leik sem hann hefur bætt mikið. Reynsla, tími og þolinmæði er það sem þessir drengir þurfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“
433Sport
Í gær

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Í gær

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim