fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson, landsliðsmarkvörður, er aftur orðinn kostur númer eitt hjá danska stórliðinu Midtjylland. Hann er þar í stöðugri baráttu við Jonas Lössl.

Lössl, sem er 36 ára gamall, á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni og Þýskalandi. Hefur hann verið í baráttunni við Elías um stöðu aðalmarkvarðar undanfarin ár.

Elías hóf tímabilið í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum en greip gæsina þegar Lössl meiddist. „Hann meiðist eftir þrjá leiki og ég kem inn í þetta,“ segir hann við 433.is.

video
play-sharp-fill

Elías og Lössl hafa skipts á að slá hvorn annan út í baráttunni um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland undanfarin ár. En hvernig er sambandið þeirra á milli?

„Sambandið okkar er fínt, hann er toppgæi. Hann er með mikla reynslu sem maður getur lært af,“ segir Elías.

Midtjylland er taplaust í öðru sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir meisturunum í FC Kaupmannahöfn þegar sjö umferðum er lokið. Liðið vill endurheimta titilinn sem það vann á þarsíðustu leiktíð.

„Við erum komnir með fullt af nýjum leikmönnum og þetta er mjög spennandi lið sem við erum komnir með. Þetta verður barátta um titilinn.“

Ítarlegra viðtal við Elías um landsleikina sem framundan eru hjá Íslandi og fleira er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
Hide picture