fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Birkir verður heiðraður á föstudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason tilkynnti í byrjun vikunnar að hann hefði lagt knattspyrnuskóna á hilluna og verður hann heiðraður fyrir feril sinn með landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM á föstudag

Meira
Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Þetta verður gert eftir upphitun liðanna og vill KSÍ hvetur vallargesti til að mæta tímanlega og þakka Birki fyrir hans framlag til árangurs íslenska landsliðsins.

Birkir er leikjahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi, lék alls 113 leiki og skoraði 15 mörk, og hann lék fyrir Íslands hönd á EM 2016 og HM 2018.

Fyrsti leikur Birkis var vináttuleikur gegn Andorra á Laugardalsvelli í lok maí 2010, og síðasti leikurinn var í nóvember 2022 gegn Litháen í Kaunas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Í gær

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta