fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson yfirgaf Manchester City á dögunum og hélt til Galatasaray eftir farsælan feril á Englandi. Annar markvörður City gæti haldið sömu leið.

City hefur fengið tvo nýja markverði, James Trafford og Gianluigi Donnarumma, í sumar. Ederson fór í staðinn og nú gæti Stefan Ortega, varamarkvörður liðsins undanfarin ár, farið einnig.

Trabzonspor er nefnilega á eftir Þjóðverjanum, sem hefur gert afar vel þegar City hefur þurft á honum að halda undanfarin ár.

Eftir komu tveggja markvarða á kringum 50 milljónir punda í sumar er hins vegar ekkert pláss fyrir Ortega lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Í gær

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Í gær

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum