fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Starfið ekki í nokkurri hættu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 11:30

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Enzo Maresca, stjóra Chelea, er ekki í hættu þrátt fyrir dapurt gengi á leiktíðinni. Chelsea hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum.

Chelsea er í áttunda sæti með aðeins átta stig eftir sex leiki en Telegraph segir stjórnina alfarið á bak við Maresca. Markmiðið er að ná Meistaradeildarsæti aftur í vor og er enn bjartsýni á að það náist.

Maresca gerði vel sinni fyrstu leiktíð með Chelsea, vann Sambandsdeildina og kom liðinu í Meistaradeildina á ný. Hefur hann því unnið sér inn gott traust.

Chelsea tekur á móti Benfica í Meistaradeildinni á morgun. Jose Mourinho er auðvitað stjóri portúgalska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Í gær

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margir leikmenn United sagðir hafa fundið til með Garnacho síðustu helgi

Margir leikmenn United sagðir hafa fundið til með Garnacho síðustu helgi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana