fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 10:30

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ittihad, eitt stærsta félag í Sádi-Arabíu, ákvað um helgina að láta Laurent Blanc fara úr starfi eftir vonbrigðabyrjun hjá liðinu.

Franska goðsögnin gerði Al-Ittihad að meistara í vor. Hefur þó illa gengið í upphafi þessarar leiktíðar og var hann látinn fara um helgina.

Strax hafa stór nöfn verið nefnd sem mögulegir arftakar. Þar á meðal eru Xavi, fyrrum stjóri Barcelona, Luciano Spalletti, sem leiddi Napoli til Ítalíumeistaratitils árið 2023 og hefur einnig stýrt liðum á borð við Inter og Roma, og Sergio Conceição, sem á að baki farsælan feril sem þjálfari Porto í Portúgal.

Al-Ittiahad er með menn eins og Karim Benzema, N’Golo Kante og Moussa Diaby innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“

Landsliðsmaðurinn segir framfarirnar augljósar og tekur dæmi – „Stefnan er klárlega sett á HM“
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 2 dögum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu