fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 08:30

Stuðningsmenn Víkings. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur fer langt með að klára Íslandsmeistaratitilinn ef liðið vinnur Stjörnuna í Bestu deild karla í kvöld.

Valur tapaði gegn Fram í gær og kvaddi toppbaráttuna í raun. Stjarnan er því síðasta von hins almenna knattspyrnuáhugamanns um að halda lífi í mótinu. Liðið er fjórum stigum á eftir Víkingi fyrir leik kvöldsins og bæði lið eiga fjóra leiki eftir.

Veðbankar hafa þó ekkert allt of mikla trú á að mótið verði á lífi eftir kvöldið. Stuðull á sigur Víkings á Lengjunni er til að mynda 1,89 en 3,16 á Stjörnuna. Stuðull á jafntefli er 3,77, en það eru úrslit sem myndu henta Víkingi vel.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld í Garðabæ og verður án efa rífandi stemning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Í gær

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 2 dögum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara