fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433Sport

Kom í ljós hvers vegna tugir milljóna fóru í Gylfa Þór

433
Sunnudaginn 28. september 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gerðu upp vikuna og horfðu í framhaldið í Íþróttavikunni á 433.is.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði og átti frábæran leik í 2-1 sigri á Fram um síðustu helgi, sigri sem veitti Víkingum 4 stiga forskot á toppnum eftir umferðina.

„Þetta er ástæðan fyrir því að Víkingar voru til í að leggja allar þessar milljónir á borðið fyrir 36 ára gamlan mann, hann vinnur svona leiki fyrir þig,“ sagði Hörður, en Gylfi kom auðvitað frá Val í vetur.

„Hann var frábær í leiknum. Hann er að eiga mjög margar góðar frammistöður í leikjum undanfarið. Þess vegna var Kári Árnason sennilega til í að borga 20-25 milljónir fyrir hann, hann vissi að það væru leikir sem hann gæti klárað fyrir þig.

Ef Gylfi væri í Val, væri pendúllinn þá ekki í hina áttina?“ sagði hann enn fremur.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“