fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433Sport

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

433
Sunnudaginn 28. september 2025 10:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gerðu upp vikuna og horfðu í framhaldið í Íþróttavikunni á 433.is.

Mótið í Bestu deild karla teygist allt of langt inni í október, sagði Hörður í þættinum. Hefði mátt klára mótið fyrir landsleikjahlé rétt fyrir miðjan október.

„Sem áhorfandi finnst mér þetta algjörlega galin uppsetning á móti. Við áttum að klára 22 leikja mót fyrir síðasta landsleikjahlé. Þá værum við núna með fjórar vikur til að klára þessa fimm leiki,“ sagði hann.

„Það verða líklega þrjú lið í efri hlutanum og tvö til þrjú í þeim neðri sem fara inn í næsta landsleikjafrí með ekkert undir og þetta er bara ekki skemmtilegt. Þetta er allt of langt.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Í gær

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði
433Sport
Í gær

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“