fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433Sport

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virtist tileinka látnum föður sínum mark sem hann skoraði fyrir Al-Nassr í mikilvægu leik í sádiarabísku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld.

Portúgalska goðsögnin, sem er nú 40 ára, skoraði með skalla og kom liði sínu í 2-0 gegn toppliði deildarinnar, eftir að Sadio Mané hafði opnað markareikninginn.

Eftir markið leit Ronaldo til himins og benti upp í virðingarskyni við föður sinn, Jose Dinis Aveiro, sem lést fyrir meira en 20 árum síðan.

Jose lést úr lifrarsýkingu þann 6. september 2005, þegar Ronaldo var aðeins 20 ára gamall. Á næstu dögum, þann 30. september, hefði Jose orðið 72 ára.

Ronaldo hefur í gegnum tíðina oft heiðrað föður sinn í gegnum fótboltann og viðurkennt að hann hugsi mikið til hans enn þann dag í dag.

Í fyrra tileinkaði hann mark gegn Al-Rayyan í Meistaradeild Asíu föður sínum og sagði: „Mark dagsins er mér sérstakt… Ég vildi óska að pabbi væri á lífi, því í dag er afmælisdagur hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber
433Sport
Í gær

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni