fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

United hefur áhuga á Kane – Tottenham opnar dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska götublaðinu Daily Star hefur Manchester United áhuga á því að fá Harry Kane framherja FC Bayern næsta sumar.

Fram hefur komið að Kane geti farið frá Bayern næsta sumar fyrir um 60 milljónir punda.

Kane sjálfur þarf hins vegar að láta Bayern vita af því í janúar hvort hann vilji fara aftur heim til Englands.

Kane er á sínu þriðja tímabili hjá Bayern en Thomas Frank stjóri Tottenham hefur opnað dyrnar fyrir endurkomu Kane til félagsins.

Kane hefur raðað inn mörkum hjá Bayern líkt og hann hafði gert hjá Tottenham áður en hann fór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið reyndi við Sterling en hann afþakkaði pent

Stórlið reyndi við Sterling en hann afþakkaði pent
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Yamal keypti hamborgara fyrir alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn