fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. september 2025 20:00

Dusan Vlahovic / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen, Chelsea og Manchester United eru með augastað á Dusan Vlahovic fyrir janúargluggann samkvæmt ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport.

Vlahovic á ekki lengur fast sæti í byrjunarliði Juventus eftir komu Jonathan David og Lois Openda í sumar. Félagið vill því fá inn pening fyrir hann og losa hann af launaskrá.

Serbneski framherjinn er þó eftirsóttur, enda gert vel og skorað nokkur mörk eftir að hafa komið inn af bekknum á leiktíðinni. Fylgjast áðurnefnd stórlið vel með honum.

Vlahovic á tæp tvö ár eftir af samningi sínum við Juventus og finnst félaginu mikilvægt að selja hann í janúar, í stað þess að þurfa að láta hann fara á afslætti næsta sumar eða frítt árið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille
433Sport
Í gær

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu
433Sport
Í gær

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City