fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Bild í Þýskalandi ætlar Liverpool að reyna að fá Dayot Upamecano miðvörð Bayern næsta sumar.

Upamecano getur þá komið frítt til félagsins en hann er 26 ára gamall.

Upamecano hefur átt góð ár hjá Bayern en er sagður spenntur fyrir nýrri áskorun, hann er einnig orðaður við Real Madrid.

Upamecano er franskur landsliðsmaður og hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið.

Bayern hefur ekki viljað bjóða Upamecano þau laun sem hann vill fá og gæti hann verið góður kostur fyrir Liverpool næsta sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu alvarlega stöðu í Vesturbæ – „Aðrir þyrftu að skammast sín“

Ræddu alvarlega stöðu í Vesturbæ – „Aðrir þyrftu að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Segir Kane að hann sé meira en velkominn
433Sport
Í gær

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku
433Sport
Í gær

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba