fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 10:00

Earick var plötusnúður í New York og Ibiza.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárfestingahópur frá Bandaríkjunum hefur boðið 4,5 milljarð punda í Tottenham, yrði það stærsta sala í sögu fótboltans.

Eigendahópurinn vill borga ENIC og Lewis fjölskyldunni sem á félagið í dag 3,3 milljarða í reiðufé.

Hópurinn vill svo leggja til 1,2 milljarð punda í það að kaupa leikmenn og standa straum af kostnaði við það.

Hópurinn er leiddur af Brooklyn Earick sem er fjárfestir og fyrrum plötusnúður.

TOttenham hefur verið orðað við nokrka aðila sem hafa áhuga á að kaupa félagið. Ef salan færi í gegn yrði hún sú stærsta í sögu enska boltans, salan á Chelsea árið 2022 er sú stærsta í dag en kaupverðið var ögn minna en Tottenham færi á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Segir Kane að hann sé meira en velkominn