fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland verður með Manchester City gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Pep Guardiola, stjóri City, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag, en óvissa hafði verið um þátttöku norska framherjans í leiknum vegna smávægilegra meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu gegn Arsenal um síðustu helgi.

Haaland er kominn með sex mörk í fyrstu fimm umferðum deildarinnar og verða það að teljast góð tíðindi fyrir marga Fantasy-spilara að hann verði með gegn Burnley, einu slakasta liði deildarinnar á pappír, á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kalla eftir breytingum á reglum eftir að andlátið var staðfest í gærkvöldi

Kalla eftir breytingum á reglum eftir að andlátið var staðfest í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi