fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Eigendur Tottenham neita að selja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Tottenham hafa hafnað svakalegu tilboði í félagið, var þetta stærsta tilboð sem lagt hefur verið fram í enskt félag.

Tilboðið kom frá fjárfestingasjóði í Bandaríkjunum. Hópurinn er leiddur af Brooklyn Earick sem er fjárfestir og fyrrum plötusnúður. Buðu aðilarnir 4,5 milljarð punda.

Tottenham hefur verið orðað við nokrka aðila sem hafa áhuga á að kaupa félagið.

Salan á Chelsea árið 2022 er sú stærsta í dag en kaupverðið var ögn minna en boðið var í Tottenham.

Svo virðist sem sagan um að Tottenham verði selt fari ekki þrátt fyrir að eigendurnir hafi ítrekað hafnað tilboðum síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot staðfestir hræðilegar fréttir – „Það eru engir jákvæðir punktar í þessu“

Arne Slot staðfestir hræðilegar fréttir – „Það eru engir jákvæðir punktar í þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Í gær

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Í gær

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Yamal keypti hamborgara fyrir alla