fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt skipulag hjá Manchester United varð tilefni til ruglings meðal yngri leikmanna liðsins í síðasta mánuði þegar þeir skildu bíla sína eftir á æfingasvæðinu Carrington og komust ekki aftur þangað eftir leik.

Breytt ferðaplön liðsins í heimaleikjum varð til þess, þar sem leikmenn mæta nú á Carrington æfingasvæðið áður en farið er saman með rútu á Old Trafford, olli það misskilningi meðal yngri leikmanna sem gerðu ráð fyrir að rútan færi með þá til baka eftir leikinn.

Hins vegar eru eldri leikmenn oft skildir eftir við Carrington af maka eða fjölskyldumeðlimum, þannig að bíll þeirra er þegar til staðar við Old Trafford eftir leik.

Þeir yngri sem lentu í vandræðum urðu að panta sér Uber til að ná aftur í bílana sína á Carrington.

Þessi breyting er hluti af nýju skipulagi sem Ruben Amorim, stjóri United, hefur innleitt.

Liðið mætti áður fjórum tímum fyrir leik en mætir nú aðeins um það bil 90 mínútum fyrir leik á Old Trafford. Þetta hefur krafist aðlögunar, sérstaklega hjá þeim yngri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arne Slot staðfestir hræðilegar fréttir – „Það eru engir jákvæðir punktar í þessu“

Arne Slot staðfestir hræðilegar fréttir – „Það eru engir jákvæðir punktar í þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Í gær

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Í gær

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Yamal keypti hamborgara fyrir alla