fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool segir það falsfrétt að Hugo Ekitike framherji félagsins hafi verið sektaður um tvegggja vikna laun. Slíku var haldið fram í enskum blöðum í dag.

Franski framherjinn skoraði sigurmark liðsins í leiknum gegn Southampton í vikunni en fékk í kjölfarið rauða spjaldið.

Ekitike var á gulu spjaldi þegar hann skoraði og ákvað að rífa sig úr treyjunni, hann var í kjölfarið rekinn af velli.

Daily Mail sagði að Liverpool mynda sekta Ekitike og að sektin yrði líklgea tveggja vikna laun. Það er ekki rétt.

„Hann fær ekki neina sekt, ég ræddi við hann og hann bað liðsfélaga sína afsökunar,“ segir Slot.

„Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt. Hann er ungur en frábær manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City
433Sport
Í gær

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Í gær

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Segir Kane að hann sé meira en velkominn