fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, stjarna Barcelona, var í stuði eftir Ballon d’Or verðlaunahátíðina á dögunum.

Yamal hafnaði í öðru sæti í baráttunni um Gullboltann eftirsótta á eftir Ousmane Dembele, leikmanni Paris Saint-Germain.

Yamal er aðeins 18 ára gamall og verður að teljast líklegt að hann eigi eftir að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun einn daginn.

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Yamal hafi verið hinn glaðasti eftir hátíðarhöldin og keypti hann hamborgara fyrir alla fulltrúa Barcelona á hátíðinni í París.

„Lamine var í stuði eftir hátíðina. Hann keypti hamborgara fyrir okkur öll á miðnætti. Við höfðum ekki borðað neitt og vorum mjög svöng. Þetta voru góðir borgarar,“ segir Laporta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland í kapphlaupi við tímann

Haaland í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga