fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

United og Liverpool bæði með augastað á öflugum miðverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 09:00

Gleison Bremer. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool hafa bæði áhuga á Gleison Bremer, miðverði Juventus, samkvæmt fréttum frá Ítalíu.

Bremer hefur verið lykilmaður Juventus undanfarin ár og vakið athygli stærri félaga. United og Liverpool eru sögð hafa fylgst með honum í einhvern tíma.

Juventus er opið fyrir því að selja Bremer fyrir rétt verð. Er það talið á milli 60 og 70 milljóna punda.

Bremer er 28 ára gamall og á hann fimm A-landsleiki að baki fyrir Brasilíu. Lék hann með nágrönnum Juventus í Torino áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttir sem stuðningsmenn Liverpool fagna

Fréttir sem stuðningsmenn Liverpool fagna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr
433Sport
Í gær

Scholes hjólar fast í Rashford – „Þegar þú gefst upp einu sinni, þá ertu líklegur til að gera það aftur“

Scholes hjólar fast í Rashford – „Þegar þú gefst upp einu sinni, þá ertu líklegur til að gera það aftur“
433Sport
Í gær

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi