fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan skemmdi partý í Kópavogi í kvöld og vann 1-2 sigur Breiðablik í Smáranum í kvöld. Blikar hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar.

Blikar gátu tryggt sér titilinn eftir 1-1 jafntefli FH og Vals en tókst það ekki en fær fjögur tækifæri í viðbót til að vinna þann stóra.

Þróttur vann rosalegan 3-2 sigur á Víkingi þar sem Kayla Marie Rollin skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði Þrótti sigurinn en liðið var manni færri.

Í neðri hlutanum vann Þór/KA 3-0 sigur á Tindastóli og bjargaði sér þar með frá falli en Tindastóll situr í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hinn ungi Rio skrifar undir

Hinn ungi Rio skrifar undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr Gerrard aftur?

Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alonso með augastað á Evrópumeistara

Alonso með augastað á Evrópumeistara
433Sport
Í gær

Allt eftir bókinni í deildabikarnum

Allt eftir bókinni í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu