fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Baleba, miðjumaður Brighton, er áfram sterklega orðaður við Manchester United. Rauðu djöflarnir eru sagðir vera að skoða leiðir til að fjármagna kaupin.

Hinn 21 árs gamli Baleba vildi komast til United í sumar en fékk ekki. Brighton setti háan verðmiða á kappann, en allt að 100 milljónir punda þarf til að klófesta hann.

United vill helst fá Baleba strax í janúar en ef ekki þá næsta sumar. Samkvæmt The Sun er félagið til í að losa fjóra leikmenn til að það geti reynst raunhæft.

Casemiro, Tyrell Malacia og Tom Heaton er þar á meðal, en sá fyrstnefndi er launahæsti leikmaður United með um 300 þúsund pund í vikulaun. Myndi því losa um mikla fjármuni að selja hann.

Þá er Jadon Sancho einnig á þessum lista. Hann er þó á láni hjá Aston Villa sem stendur og út þetta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Í gær

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega
433Sport
Í gær

Telja að erlent glæpagengi hafi brotist inn og tekið muni fyrir 120 milljónir

Telja að erlent glæpagengi hafi brotist inn og tekið muni fyrir 120 milljónir