fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Stórlið reyndi við Sterling en hann afþakkaði pent

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling hafnaði því að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar. The Athletic segir frá.

Sterling er algjörlega úti í kuldanum á Stamford Bridge og reyndi Chelsea að losa sig við hann í sumar, en án árangurs.

Reynsluboltinn er með launahærri leikmönnum Chelsea og liggur ekki á að fara nema fyrir rétta skrefið. Hann var á láni hjá Arsenal á síðustu leikíð.

Vincent Kompany, stjóri Bayern, vildi bæta honum við hóp sinn seint í félagaskiptaglugganum í sumar en Sterling hafnaði því af fjölskylduástæðum. Konu hans og börnum líður vel í London.

Sem stendur er Sterling fastur hjá Chelsea, að minnsta kosti þar til í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr
433Sport
Í gær

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun