fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádi-Arabíu munu aftur reyna við Bruno Fernandes næsta sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Fyrirliði Manchester United var sterklega orðaður við Sádí í sumar en hélt tryggð við félag sitt þrátt fyrir gylliboð þaðan.

Sádarnir vilja hafa deild sína fulla af stærstu stjörnum heims og segir Romano ljóst að félög þar munu setja kapp á að landa Fernandes næsta sumar.

Fernandes er 31 árs gamall og hefur hingað til aldrei viljað fara frá United, þrátt fyrir að hafa farið í gegnum erfiða tíma félagsins.

Hann er samningsbundinn á Old Trafford í tæp tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann
433Sport
Í gær

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi
433Sport
Í gær

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd