fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Snýr Gerrard aftur?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard er orðaður við endurkomu til skoska stórliðsins Rangers, en starf stjóra liðsins hangir á bláþræði.

Rangers hefur byrjað tímabilið skelfilega og ekki unnið leik í deildinni. Russel Martin er stjóri liðsins en er það talið tímaspursmál hvenær hann fær sparkið.

Gerrard gerði flotta hluti með Rangers frá 2018 til 2021 og vann deildina til að mynda með liðinu í fyrsta sinn síðan það kom upp í efstu deild á ný.

Gerrard er án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í byrjun árs. Gæti það heillað hann að snúa aftur til Skotlands, þar sem áður gekk vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal

Sjáðu þegar Eze opnaði markareikninginn – Fallegt liðsmark Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega