fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, telur að Lamine Yamal, leikmaður liðsins, muni vinna Gullboltann eftirsótta seinna meir.

Yamal var í öðru sæti á Ballon d’Or verðlaunahátíðinni eftirsóttu á dögunum, á eftir Ousmane Dembele hjá Paris Saint-Germain.

„Þetta mun bara drífa hann áfram, Lamine tók þessu á mjög jákvæðan hátt,“ segir Flick um valið.

Yamal er aðeins 18 ára gamall en er þegar á meðal bestu leikmanna heims.

„Það er alveg ljóst að hann færi fleiri möguleika til að vinna Ballon d’Or í framtíðinni,“ segir Flick enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu

Segir ástandið hjá Inter Miami ömurlegt vegna Messi – Allir að hætta og pabbi hans stjórnar öllu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega

Hjólar í Rashford og segir hegðun hans ófagmannlega